Almenn ánægja með sumarið

Posted on: September 3rd, 2012 by Ritstjóri No Comments

Sumarið 2012 verður að líkindum lengi í minnum haft fyrir einmuna veðurblíðu og meiri straum erlendra ferðamanna en nokkru sinni í samanlagðri sögu þjóðarinnar. Framundan bíða verkefni á borð við mælingar á innlendri veltu og erlendri, samningar um framhald á tilraunum með göngugötur – eður ei- , ummönnun torga á borð við Ingólfstorg, Hjartatorg o.fl.

Víst er að veðurguðirnir reyndust okkur óvenju hliðhollir og það ber að þakka.

Skildu eftir athugasemd

*
*