Bill Frisell á lokakvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur

Posted on: September 2nd, 2012 by Ritstjóri No Comments

Glæsileg Jazzhátíð Reykjavíkur er senn að baki og á lokakvöldi hennar laugardaginn 1.september leikur hinn heimsfrægi gítarleikari Bill Frisell lög John Lennon í nýjum útsetningum ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og fara fram í Silfurbergi Hörpu. Hægt að nálgast miða í Hörpu eða á midi.is.

Mynd: www.reykjavikjazz.is/

Skildu eftir athugasemd

*
*