Helgarblíðan laðar að fólkið

Posted on: May 20th, 2017 by Ritstjóri No Comments

Einmunablíða í höfuðborginni laðar nú fjölda fólks að miðborginni og blandast þar innlendir sem erlendir vegfarendur sem kjósa að spranga um, versla, njóta veitinga og vellystinga. Mikill fjöldi skemmtilegra viðburða á borð við myndlistarsýningar, tónleika og mannfagnaða hvers konar skreytir síðan mannlífið og menningarflóruna í miðborginni um þessar mundir.
Screen Shot 2017-05-20 at 14.08.44Screen Shot 2017-05-20 at 14.07.57

Skildu eftir athugasemd

*
*