Fiskisúpudagurinn á laugardag

Posted on: June 7th, 2017 by Ritstjóri 1 Comment

N.k. laugardag, 10.júní er árlegur Fiskisúpudagur í miðborginni, en þá bjóða rekstraraðilar gestum og gangandi að njóta gómsætrar Fiskisúpu.
Rekstraraðilar hafa til dagsloka á fimmtudag að skrá sig til þátttöku og reiknað er með að súpan verði fram reidd frá og með kl. 13:00 á laugardag.MID_fiski_email_0617[2]Screen Shot 2017-06-07 at 16.33.32

Ein athugasemd

  1. Man says:

    Wow! This could be one particular of the most useful blogs We’ve ever arrive across on this subject. Actually Wonderful. I am also a specialist in this topic so I can understand your hard work.

Skildu eftir athugasemd

*
*