Blíðan í bænum speglast í mannfólkinu

Posted on: July 15th, 2017 by Ritstjóri 1 Comment

Sól skín í heiði og mannfólkið streymir í bæinn. Aldrei hafa fleiri valkostir verið í boði fyrir þá sem vilja njóta veitinga eða verslunar í miðborg Reykjavíkur, ný söfn og afþreyingarmöguleikar bætast við í hverjum mánuði, enda aldrei fleiri gestir verið samankomnir á einum bletti en raun ber nú vitni í miðborg Reykjavík sumarið 2017.
Það eru líka gömul sannindi og ný að þegar sól skín á himni þá birtir jafnan til innra með okkur.
Screen Shot 2017-07-15 at 13.02.17

Ein athugasemd

  1. ElvaSmv says:

    апрапрапр

Skildu eftir athugasemd

*
*