Gleðigangan nær hámarki í Hljómskálagarðinum

Posted on: August 12th, 2017 by Ritstjóri 1 Comment

Screen Shot 2017-08-12 at 12.21.00Gleðiganga og skemmtanahald Hinsegin daga verður í Lækjargötu og víðar í dag,
laugardaginn 12. ágúst 2017.

Uppstilling göngunnar verður á Hverfigötu, milli Ingólfstrætis og Klapparstígs frá kl. 11:00.

Gangan sjálf hefst kl. 14:00 og gengið er frá gatnamótum Ingólfstrætis og Hverfisgötu, niður Hverfisgötu, inn á Lækjargötu, eftir Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu við Bragagötu (Sóleyjargata milli Bragagötu og Njarðargötu verður nýtt til að afferma bíla í göngunni).

Að göngu lokinni verður um 80 mínútna dagskrá á sviði sem staðsett verður í Hljómskálagarði.

Allir eru hvattir til að taka þátt og skarta öllum litbrigðum regnbogans.

Ein athugasemd

  1. ElvaIle says:

    апрапрапр

Skildu eftir athugasemd

*
*