Aldrei að segja aldrei

Posted on: September 16th, 2017 by Ritstjóri No Comments

Á Skólavörðustíg getur að líta myndlistarsýningu sem speglar ímyndaðan raunveruleika sem myndasmiðirnir sjálfir telja að aldrei muni raungerast.Sýningunni hefur verið komið fyrir á þartilgerðum búkkum á bílastæðum Skólavörðustígsins og mun standa til septemberloka, en þá lýkur tímabili Sumargatna sem staðið hefur frá 1.maí sl.
Allir eru hvattir til að skoða umrædda sýningu og velta fyrir sér hverjir möguleikar umræddra hugmynda kynnu að vera á að raungerast.

Screen Shot 2017-09-16 at 11.11.10

Screen Shot 2017-09-16 at 11.11.50

Skildu eftir athugasemd

*
*