Frambjóðendafjör á Kjötsúpudegi Skólavörðustígs nú á laugardaginn!

Posted on: October 18th, 2017 by Ritstjóri 5 Comments

N.k. laugardag 21.október verður haldinn hátíðlegur hinn árlegi Kjötúpudagur á Skólavörðustígnum kl. 13:00 – 16:00 í samstarfi dugmikilla rekstraraðila á Skólavörðustíg, ötulla framleiðenda búvöru og valinna fyrirtækja.
Screen Shot 2017-10-18 at 20.46.06
1500 lítrar af lostagóðri súpu verða eldaðir af nokkrum af fremstu matreiðslumeisturum landsins og fram reiddir víða um Skólavörðustíginn.

Mikill fjöldi fólks leggur jafnan leið sína á Stíginn af þessu tilefni enda mikið um að vera. Harmonikkuleikarar í sauðalitunum munu flytja lystaukandi meltingartónlist á meðan valdir skömmtunarmenn af báðum kynjum ausa súpum í skálar gesta, þeim að kostnaðarlausu, en meðal skömmtunarmanna eru jafnan landsþekktar matgæðingar.

Í ljósi Alþingiskosninganna verður efnt til Frambjóðendafjörs í formi laufléttra kappræðna um íslenska búvöru, en sú athylgisverða uppákoma mun eiga sér stað á traustbyggðum heyvagni og dráttarvél við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg.

Frambjóðendum allra flokka er boðin þátttaka í kappræðunum en spyrjandi verður sjónvarpsmaðurinn góðkunni Helgi Seljan frá Suður-Múlasýslu,
en kynnir og tímavörður verður Jakob Frímann Magnússon organisti og fv. fjósamaður frá Hvítárbakka í Borgarfirði.

Kappræðurnar fara fram kl. 14:30 – 15:15 við Hegningarhúsið og vísast mun að mæta tímanlega því veðurspáin er á þann veg að búast má við miklu fjölmenni þennan dag.

5 Athugasemdir

  1. I just want to tell you that I am beginner to weblog and absolutely loved your website. More than likely I’m planning to bookmark your blog post . You definitely come with beneficial well written articles. Thanks a lot for sharing with us your website page.

  2. I want to express my thanks to you for bailing me out of such a incident. Just after researching throughout the world-wide-web and seeing solutions which were not beneficial, I believed my entire life was gone. Existing minus the answers to the difficulties you’ve fixed all through this review is a crucial case, as well as the kind that could have in a wrong way affected my entire career if I hadn’t come across your blog. Your own mastery and kindness in taking care of everything was helpful. I don’t know what I would have done if I had not come upon such a point like this. I can also now relish my future. Thanks very much for your reliable and results-oriented help. I won’t be reluctant to suggest your web site to anybody who should receive guidelines on this matter.

  3. At this time it looks like WordPress is the preferred blogging platform available right now. (from what I’ve read) Is that what you’re using on your blog?

  4. Whats up. Primarily thought to provide a brief note and enquire where exactly you received your web page design I am starting my own web page and honestly like your personal theme.

  5. I will immediately grasp your rss as I can not to find your e-mail subscription link or newsletter service. Do you have any? Kindly let me know in order that I may just subscribe. Thanks.

Skildu eftir athugasemd

*
*