Archive for the ‘Fréttir’ Category

Kex hostel slær í gegn

Posted on: June 10th, 2012 by Ritstjóri 145 Comments

Kex hostel við Skúlagötu 28 er einn heitasti staður miðborgarinnar um þessar mundir. Þar fer saman skemmtilegt umhverfi, góður matur og smekkvísi í vali á tónlist. Sérhvern þriðjudag er boðið upp á fyrsta flokks jazztónlist, íslenskra og erlendra jazzista. Hljómburður er góður í húsinu og aðsókn mikil. Það er knattspyrnukappinn Pétur Marteinsson sem leiðir hóp […]

Ylströnd Ingólfs

Posted on: June 10th, 2012 by Ritstjóri 234 Comments

Efnt var til þankatankar í Kvosinni nýverið um hvernig gera mætti Ingólfstorg sem mest aðlaðandi fyrir gesti og gangandi. Sú hugmynd sem sammælst var um kemur ýmsum á óvart en í hugmyndinni felst m.a. að mynda e.k. ylströnd á Ingólfstorgi með tilheyrandi ljósum sandi, grasi,gróðri, upplásinni sundlaug, sólbekkjum og tilheyrandi. Hugmyndin er litrík og framkallar […]

Hreinsunarátakið Gestasprettur hefst föstudaginn 8.júní

Posted on: June 10th, 2012 by Ritstjóri No Comments

Föstudaginn 8.júní hefst allsherjar hreinsunarátak Miðborgarinnar okkar, rekstraraðila og Reykjavíkurborgar. Stendur átakið fram á mánudag og munu starfsmenn Reykjavíkur hirða ruslapoka af gangstéttum laugardag- , sunnudags- og mánudagsmorgun. Dreift verður kústum, fægiskóflum og málingapenslum til rekstraraðila og þeir brýndir til að sýna frumkvæði og ábyrgð við að halda borginni hreinni. Í framhaldinu verður gerður sérstakur […]