Langir laugardagar

Posted on: June 11th, 2012 by Ritstjóri

Fyrsti laugardagur í hverjum mánuði er jafnan nefndur Langur laugardagur því þá eru verslanir opnar lengur en ella, til kl. 17 eða lengur og er einatt boðið upp á lifandi tónlist og skemmtiatriði á þessum dögum auk þess sem auglýsingar hljóma á öldum ljósvakans og birtast á samfélags- og fjölmiðlum.

Comments are closed.