Opnunartímar

Posted on: June 10th, 2012 by Ritstjóri

Aðventan 2017:

Verslanir verða opnar til kl. 22:00 frá og með 14.desember 2017 , til 23:00 á Þorláksmessu og kl. 12:00 á aðfangadag.

Þeim verslunum fjölgar stöðugt í miðborginni sem kjósa að hafa opið lengur en hér er tiltekið á laugardögum og að hafa opið á sunnudögum og fylgja þannig fordæmi t.d. bókaverslana miðborgarinnar .

Hin almennu tilmæli Miðborgarinnar okkar um opnunartíma eru:

  • 10:00 til 18:00 virka daga
  • 11:00 til 16:00 á laugardögum og til 17:00 á Löngum laugardögum

Miðborgarvökur eru haldnar nokkrum sinnum á ári og er þá opið til kl. 21:00 eða lengur.

Comments are closed.