Skráning í Miðborgina Okkar

Posted on: June 25th, 2012 by Ritstjóri

Þú getur skráð þig í Miðborgina okkar með því að smella tölvupósti á jfm@midborgin.is og senda nafn reksturs þíns, kt. heimilsfang, kontaktaðila, síma og netfang.

Lægsta mánaðargjald er kr. 6.000 . Fyrirtæki þitt fer samstundis á póstlista Miðborgarinnar okkar, verður aðili að Gjafakorti Miðborgarinnar okkar, ykkur bjóðast sömu afsláttakjör af auglýsingum og Miðborgin okkar nýtur , fyrirtækið verður samráðsaðili um allt er varðar miðborgina, þátttakandi í Miðborgarvökum, Tískuvökum, Októberhátíð, Föstudegi til fjár, Jólaborginni o.fl.o.fl.

Comments are closed.