Fjölmennasta menningarnótt allra tíma að baki

Gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt Menningarnótt er að baki og er talið að um 120.000 manns hafi alls sótt miðborgina á ólíkum tímum laugardagsins 18.ágúst. Fjölbreytileiki uppákoma og atriða var einnig meiri en nokkru sinni fyrr. Veðurblíða var einstök og stemningin með því besta sem nokkru sinni hefur ríkt í höfuðborginni.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.