Fjölmennasta menningarnótt allra tíma að baki

20 ágúst, 2012 Fréttir, Viðburðir

Gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt Menningarnótt er að baki og er talið að um 120.000 manns hafi alls sótt miðborgina á ólíkum tímum laugardagsins 18.ágúst. Fjölbreytileiki uppákoma og atriða var einnig meiri en nokkru sinni fyrr. Veðurblíða var einstök og stemningin með því besta sem nokkru sinni hefur ríkt í höfuðborginni.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki