Skákmót á Ingólfstorgi

2 ágúst, 2012 Fréttir, Viðburðir

Skákmót verður haldið á Ingólfstorgi föstudaginn 3.ágúst kl. 16. Mótið er haldið til heiðurs Arnari Valgeirssyni sem verið hefur forseti Skákfélags Vinjar í 10 ár og kveður nú eftir farsælan feril. Mótið er öllum opið og er skákáhugafólk hvatt til að mæta og taka þátt.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki