Antíkmunir Klapparstíg

Upplýsingar

Antíkmunir Klapparstíg

Verslunin Antikmunir var stofnuð árið 1974. Hún var lengst af rekin af Magneu Bergmann og var til húsa að Laufásvegi 6 á meðan hún var í eigu Magneu.

Ari Magnússon keypti verslunina árið 1991 af móður sinni og hefur rekið hana síðan við Klapparstíginn í Reykjavík.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki