Bryggjan brugghús

Upplýsingar

Bryggjan brugghús

Bryggjan Brugghús er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar á Grandagarði 8 við Reykjavíkurhöfn í gamla húsnæði Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Metnaður okkar liggur í að framleiða og bjóða uppá fjölbreytt úrval ýmissa veiga. Barinn státar af 12 bjórdælum sem veita ferskum hágæða bjór beint úr brugghúsinu og sérsmíðaður vínskápur heldur auðugu vínsafni okkar í fullkomnu hitastigi.

Bryggjan Brugghús getur tekið á móti 280 gestum og er opin frá 11 til 00 alla virka daga og 11 til 01 um helgar eldhúsið er síðan opið fimmtudaga-laugardags 11:30-22:30, sunnudaga-miðvikudaga 11:30-22:00

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki