Fornbókabúðin bókin

Upplýsingar

Fornbókabúðin bókin

Bókin ehf – Antikvariat er fornbókaverslun í Reykjavík. Verslunin sérhæfir sig í þjónustu við íslenska bókasafnara og söfn, sem og bókasafnara og söfn erlendis.

Rekstur Bókarinnar ehf er hefðbundinn rekstur slíks fyrirtækis, verslun opin 5-6 daga vikunnar, þjónusta við viðskiptamenn, þ.á.m. bókasöfn hérlendis og erlendis, meðal annars með útgáfu bóksöluskráa sem dreift hefur verið til viðskiptamanna heima og erlendis.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki