Gallery Grásteinn
A beautiful Gallery downtown in Reykjavík, run by local artist.
Ceramic, painting, handcraft, jewelry, photographs.
Come and meet the artists
Ceramic, painting, handcraft, jewelry, photographs.
Come and meet the artists
Gallery Grásteinn er metnaðarfullt listmuna og handverksgallerí sem sérhæfir sig í sölu listmuna meðlima þess.
Nýverið opnaði Gallery Grásteinn sýningarsalinn Grástein á efri hæð sinni á Skólavörðustíg 4 í Rvk.
Grásteinn er bjartur og rúmgóður sýningarsalur sem býður upp á ýmsa möguleika varðandi sýningarhald og viðburði .
Grásteinn er opinn á sama tíma og Gallery Grásteinn, þ.e alla daga frá kl. 10-18 nema á sunnudögum til kl.17.
Ef þú hefur áhuga á að sýna verkin þín í Grásteini þá endilega sendu okkur tölvupóst á [email protected] Tengiliðir salarins eru Christine og Jóna