Gallery Grásteinn

Upplýsingar

Gallery Grásteinn

A beautiful Gallery downtown in Reykjavík, run by local artist.
Ceramic, painting, handcraft, jewelry, photographs.
Come and meet the artists
 
 
Gallery Grásteinn er metnaðarfullt listmuna og handverksgallerí sem sérhæfir sig í sölu listmuna meðlima þess.

Nýverið opnaði Gallery Grásteinn sýningarsalinn Grástein á efri hæð sinni á Skólavörðustíg 4 í Rvk.

Grásteinn er bjartur og rúmgóður sýningarsalur sem býður upp á ýmsa möguleika varðandi sýningarhald og viðburði .

Grásteinn er opinn á sama tíma og Gallery Grásteinn, þ.e alla daga frá kl. 10-18 nema á sunnudögum til kl.17.

Ef þú hefur áhuga á að sýna verkin þín í Grásteini þá endilega sendu okkur tölvupóst á [email protected] Tengiliðir salarins eru Christine og Jóna

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki