Hressó
Hressingarskálinn eða Hressó eins og hann er oft nefndur, er vel staðsettur veitinga- og skemmtistaður með fjölbreytta skemmtidagskrá og ljúffengan matseðil þarsem boðið er upp á súpur, salöt, hamborgara, steikur, grillmat, morgunmat og margt fleira girnilegt á góðu verði. Hressingarskálinn er alltaf með nýjan og spennandi sérréttamatseðil auk klassísku Hressó réttanna á matseðli.
Hressó er tilvalinn fyrir fyrirtækja- og einkahópa til að njóta ljúffengrar máltíðar og lifandi tónlistar á frábæru verði í hjarta miðbæjarins.
Við bjóðum uppá þráðlausan aðgang að internetinu þér að kostnaðarlausu.
Sendu okkur fyrirspurnir á [email protected] eða hafðu samband í síma 561-2240.