Kattakaffihúsið

Upplýsingar

Kattakaffihúsið

​Kattakaffihúsið er fyrsta kaffihúsið af sínu tagi á Íslandi. Kaffihús af þessu tagi hafa verið að ryðja sér til rúms út um allan heim sl. ár en það fyrsta opnaði í Taiwan 1998. Kattakaffihús eru sérstaklega vinsæl í Asíu en hafa opnað sl. ár í Bandaríkjunum, Kanada og út um alla Evrópu.
Okkar markmið er að skapa hlýlegt og notalegt umhverfi þar sem fólk getur slakað á, gætt sér á góðum veitingum og hitt kisurnar okkar.
Við viljum að kisunum líði vel á meðan að þær leita að framtíðarheimili og velferð þeirra er höfð að leiðarljósi á kaffihúsinu.
​Þrátt fyrir að vera kattakaffihús, stefnum við einnig á að vera einstakt kaffihús fyrir alla, ekki bara kattavini, en vonandi ná kisurnar okkar að heilla ykkur upp úr skónum í leiðinni.
Kattakaffihusid is Iceland’s first cat cafe. We opened on March 1st 2018 but the first cat cafe opened in Taiwan in 1998 and they have since then been growing in popularity during the past 20 years. Cat cafes are very popular in Asia and have also opened in the US, Canada as well as in Europe during the past years.
Our aim is to create a warm and cozy atmosphere where people can relax, enjoy good food and meet our cats.
All our cats are up for adoption and live at the cafe while looking for a future home. Their safety and comfort is our main priority and we want them to feel at home while living with us and the rules at the cafe and environment is created to secure just that.
As well as being a cat cafe we aspire to be a cozy and unique cafe for all cat and coffee lovers and hope all our guests feel at home and enjoy our cakes and other goodies while visiting us.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki