Applebúðin í miðbænum
Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi og var upphaflega hugsað sem ódýr og hröð viðgerðarþjónusta fyrir Apple notendur. Í dag erum við með glæsilega verslun og þjónustuverkstæði á Laugavegi 23 þar sem við þjónustum allar Apple vörur.
Við erum eina Applebúðin í miðbænum og tökum brosandi á móti þér alla virka daga milli 10 og 18. Um helgar stöndum við svo vaktina milli 12 og 18. Sjáumst!