Magnólía
Magnolia er lífstílsverslun með sérvalda hluti – nýja og gamla – allstaðar að úr heiminum til að skapa hlýleika og stemmningu “Magnolia mood”. Einnig er boðið upp á ráðgjöf varðandi útlit og stíliseringu.
Erum m.a stoltir samtarfsaðilar Tine K og Day Home í Danmörku, en við leggjum líka ríka áherslu á okkar eigin hönnun sem framleidd er á Íslandi. Á ferðum okkar um heiminn, rekumst við oft á einstaka hluti með sál og það eru þeir sem við kjósum að taka með okkur heim. Þar af leiðand er hver hlutur einstakur.