Modibodi – túrnærbuxur

Upplýsingar

Modibodi - túrnærbuxur

Modibodi eru nærbuxur sem halda vökva eins og blæðingum, þvagi eða útferð og koma þannig í staðinn fyrir dömubindi. Þú getur notað þær einar og sér eða sem back up með álfabikarnum. Túrnærbuxur eru þægilegur og umhverfisvænn kostur.
Q&A
  1. Virkar þetta? -Já þetta virkar. Við lofum því!
  2. En er þetta ekki ógeðslegt? -Nei, ekki baun. Það sem er ógeðslegt er dömubindi og annað rusl í flæðamálinu.
  3. Hvað taka þær við miklum vökva? – Modibodi hafa tvö mismunandi stig af rakadrægni; miðlungs sem samsvarar einum túrtappa og mikla sem samsvarar tveimur túrtöppum.
  4. Hvar fæ ég Modibodi túrnærbuxur? -Við erum með netverslun: www.modibodi.is og einstaka Pop up verslanir. Fylgstu með á Facebook eða skráðu þig á póstlistann til að fá fréttir.
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki