Rammagerðin

Upplýsingar

Rammagerðin

Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og er ein elsta gjafavöruverslun landsins. Eins og nafnið gefur til kynna var uppistaða rekstursins á þeim tíma rammagerð og innrömmun. Árið 1949 hóf fyrirtækið að selja ullarvöru og íslenskt handverk, ekki síst til að þjóna viðskiptavinum sem vildu senda gjafir til vina og ættingja erlendis. Allar götur síðan hefur Rammagerðin verið leiðandi í því að bjóða fjölbreytt úrval af vörum frá íslensku handverksfólki og hönnuðum ásamt vörum úr íslensku hráefni.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki