Smiðs-Búðin Erling og Helga Ósk

, ,

Upplýsingar

Smiðs-Búðin Erling og Helga Ósk

Erling Jóhannesson og Helga Ósk Einarsdóttir er gullsmiðir sem reka Smiðs-búðina, verslun og vinnustofu í gömlu verbúðunum á Geirsgötu 5a . Erling og Helga hafa verið áberandi í hönnunar og handverkssenunni í Reykjavík undanfarin ár. Verk þeirra spanna breytt svið sem ramba á mörkum hönnunar og stakra listaverka. Þau eiga bæði langann og farsælan feril sem gullsmiðir, hafa sýnt verk sín bæð hér heima og erlendis, ýmist á einkasýningum eða með þátttöku í samsýingum.
Á vinnustofu þeirra í verbúðinni hafa Erling og Helga skapað umhverfi og sýningarrými þar sem upplifunin er einstök og hæfir sérstakri hönnun þeirra og vönduðu handverki.

Finna á korti

FÁ VEGVÍSUN
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki