Vetrarhátíð, friðsæld og langur laugardagur

Febrúarmánuður er genginn í garð og Miðborgin okkar fagnar fjölbreytilegra menningaviðburða og ýmissa tilefna í kjölfar hans. Vetrarhátíð verður sett í kvöld við Hallgrímskirkju kl 20:30 þar sem Marcos Zotes mun skreyta hana sínu ljóslistaverki   http://www.vetrarhatid.is

Í boði náttúrunnar verður með leidda hugleiðslu í Ráðhúsinu alla sunnudaga í febrúar kl 11:00 http://ibn.is/fridsaeld-i-februar-2015/

Nú svo er það hin tónlistarhátíðin, Sónar Reykjavík sem prýðir Hörpuna um miðjan mánuðinn http://sonarreykjavik.com/en/2015/

Langur laugardagur stendur svo fyrir sínu næstkomandi laugardag, öskudagur á næsta leiti og svo fleirra og fleirra.

Verið velkomin í Miðborgina okkar.

IMG_3543_Fotor bleik.bru 20140123_142659
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík