Bílastæði
Það er pláss fyrir alla í Miðborginni Okkar hvort sem þú kemur í heimsókn á bíl, strætó, hjóli eða gangandi. Bílastæðahúsin eru 7 talsins og í þeim er að finna tæplega 1.200 bílastæði og eru þau opin frá 07:00 til 24:00 alla daga vikunnar.