Bílastæði

Það er pláss fyrir alla í Miðborginni Okkar hvort sem þú kemur í heimsókn á bíl, strætó, hjóli eða gangandi. Bílastæðahúsin eru 7 talsins og í þeim er að finna tæplega 1.200 bílastæði og eru þau opin frá 07:00 til 24:00 alla daga vikunnar.

Gjaldskyld svæði

Rautt og ljósrautt Gjaldsvæði 1 – P1
320 kr. klst.

Blár: Gjaldsvæði 2 – P2
170 kr. klst.

Grænn: Gjaldsvæði 3 – P3
Fyrstu 2 klst. 170 kr. klst. og 50 kr. klst. eftir það

Appelsínugulur: Gjaldsvæði 4 – P4
170 kr. klst.

Gjaldskyldutími er milli 9:00 og 18:00 virka daga og 10:00 – 16:00 laugardaga. Svæði 4 er ekki með gjaldskyldu um helgar.

Bílahúsin

Öll bílahúsin eru opin alla daga vikunnar á milli 07:00 – 24:00

Skammtímastæði 1Stjörnuporti og Vitatorgi
80 kr. fyrsta klst.
50 kr. hver klst. eftir það
Gjald allan sólarhringinn

Skammtímastæði Kolaporti, Ráðhúsi, Traðarkoti og Vesturgötu
200 kr. fyrsta klst.
120 kr. hver klst. eftir það
Gjald allan sólarhringinn

Skoða nánar