Miðborgin Reykjavík

Miðborgin Reykjavík er markaðsfélag rekstraraðila í miðborginni. Félagsmenn eru yfir 100 talsins og standa þeir saman að ýmsum viðburðum í samstarfi við Reykjavíkurborg og fleiri aðila.

Tilgangur

Vera markaðsfélag fyrir hagaðila miðborginnar í Reykjavík sem vilja skapa jákvæða upplifun og efla atvinnurekstur, verslun og þjónustu og störf á svæðinu.

Markmið

Efla jákvæða ímynd, ásýnd og aðdráttarafl miðborgar Reykjavíkur fyrir völdum markhópum.
Stuðla að og móta framtíðarsýn um miðborg Reykjavíkur sem staðar til þess að njóta, starfa og eiga viðskipti.
Tryggja gott upplýsingaflæði milli félagsmanna og Reykjavíkurborgar.

Miðborgin Reykjavík

Við bjóðum velkomna alla rekstraraðila í miðborginni. Ef þú vilt ganga til liðs við Miðborgin Reykjavík – Markaðsfélag, geturðu skráð þig með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.