Um okkur
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni. Félagsmenn eru yfir 100 talsins og standa þeir saman að ýmsum viðburðum í samstarfi við Reykjavíkurborg og fleiri aðila.
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni. Félagsmenn eru yfir 100 talsins og standa þeir saman að ýmsum viðburðum í samstarfi við Reykjavíkurborg og fleiri aðila.
Tilgangur og markmið félagsins er að kynna miðborgina sem spennandi og skemmtilegan áfangastað. Upplýsa um þann mikla fjölbreytileika sem miðborgin hefur uppá að bjóða, auka enn frekar heimsóknir í miðborgina.
Stjórnarmenn eru fulltrúar rekstraraðila í miðborginni. Stjórnarfundir fara fram vikulega og á stjórnin einnig fulltrúa í verkefnastjórn miðborgarmála.
Við bjóðum velkomna alla rekstraraðila í miðborginni. Ef þú vilt ganga til liðs við Miðborgin Reykjavík – Markaðsfélag, vinsamlegast sendu okkur línu á [email protected] eða skráðu þig hér.