Hafa samband

Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni. Félagsmenn eru yfir 100 talsins og standa þeir saman að ýmsum viðburðum í samstarfi við Reykjavíkurborg og fleiri aðila. Félaginu er skipt upp í 8 deildir sem hver hefur sinn deildarstjóra.

Svæðisstjórar

Miðborgin er alltaf að stækka og skiptist athafnasvæði Miðborgarinnar okkar nú í 8 svæði. Það áttunda og þar með nýjasta er Grandi og gamla höfnin þar sem mikil starfsemi í verslunar og veitingageiranum hefur byggst upp undanfarin ár.