Gjafakort Miðborgarinnar okkar

Gjafakort Miðborgarinnar okkar er tilvalin gjöf. Viðskiptavinurinn ákveður sjálfur upphæðina og getur fært hana ásamt nafni viðtakanda og gefanda inn á umbúðir kortsins.

Hallgrímskirkja

Einfalt og þægilegt

Hægt er að kaupa ný kort og virkja samstundis hjá öllum bókaverslunum miðborgarinnar:

  • Eymundsson, Austurstæti og Skólavörðustíg
  • Máli og menningu, Laugavegi 18

Gjafakortið er ávísun á frábæra upplifun í miðborginni og nýtur vaxandi vinsælda sem jólagjöf, afmælisgjöf, brúðargjöf eða þegar ætlunin er að gleðja. Listi yfir þá sem taka við gjafakortinu er hér fyrir neðan. Smelltu hér til að skoða stöðu korts. Smelltu hér til að skoða færsluyfirlit korts.