Fjölmargar verslanir í miðborginni bjóða upp á sértilboð og útsölur í dag, laugardaginn 2.janúar 2016. Þá er lengdur opnunartími orðinn fastur hjá vaxandi fjölda verslana, en helstu bókaverslanir miðborgarinnar hafa verið þar í forystuhlutverki , með því að opna kl 10:00 á morgnana og loka ekki fyrr en kl 22:00.

Þá eru veitingahúsin opin fram eftir kvöldi skv. venju, en metföldi erlendra ferðamanna hefur dvalið á Íslandi um áramótin að þessu sinn.MID_jolakvedja_600px

image
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík