Sonar tónlistarhátíðin í Hörpu um helgina

 Alþjóðlega tónlistarhátíðin SONAR hefst í Hörpu  n.k. föstudag, 14.febrúar. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna kemur fram á hátíðinni, þeirra á meðal Trentemöller, Hjaltalín, Moses High Tower o.fl.ofl. Örfáir miðar eru eftir og fáanlegir á midi.is


Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík