Langur laugardagur framundan

N.k. laugardag 5.apríl er Langur laugardagur í miðborginni og margt um að vera. Fermingar eru framundan og margir huga að gjafakaupum á þessum tíma. Þá verða hestadagar í miðborginni fram yfir helgina, stuttmyndahátíðin Shorts & Docks og sitthvað fleira auk lifgandi tónlistar sem mun hljóma víða um miðborgina.
Vorið nálgast og fuglalífið lifnar við, ekki síst í kringum Tjörnina.721642

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík