Gleðilegt nýtt ár! Markaðsfélag miðborgarinnar vill óska öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Við viljum þakka öllum okkar aðildarfélögum samstarfið á árinu sem er að líða. Aðildarfélagar hafa aldrei verið… Lesa nánar
Friðargangan 2024 Friðargangan er venju samkvæmt á Þorláksmessu og má búast við töfum á umferð á gatnamótum Snorrabrautar og Laugavegar og Lækjargötu og Bankastrætis í tengslum við gönguna. Fólk safnast saman klukkan… Lesa nánar
Götulokarnir á Þorláksmessu Stór hluti Kvosarinnar, Laugavegar og nærliggjandi götum verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Lokanirnar eru í samráði við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi frá klukkan… Lesa nánar