Reykjavík var eina borg Evrópu sem naut hvítra jóla
Þótt ótrúlegt megi virðast var Reykjavík eina borgin í gjörvallri Evrópu sem skartaði hvíta hátíðarlitnum um jólahátíðirnar. Veðurfar einkenndist víða af rigningum og sudda eða hitastigi sem leiddi til rauðra jóla.
Mikill og fagur jólasnjór hefur einkennt alla aðventuna í Reykjavík.