Útsölur hefjast

Hefðbundnar útsölur hefjast í fjölmörgum verslunum miðborgarinnar nú að afstöðnum áramótum og standa í nokkra daga.
Afslættir geta verið eru á bilinu 10% – 40%, allt eftir vörutegundum. Fram hefur komið að verslun í aðdraganda jóla var með besta móti, enda hefur uppsveifla í íslensku hagkerfi verið vel merkjanleg á undanförnum mánuðum.

Screen Shot 2017-01-02 at 11.05.45
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík