Ber að ígrunda einkennisklæðin og uppfæra?

Líkt og flugfreyjur háloftanna gefa ferðamönnum jafnan forsmekkinn af smekk og þokka þeirrar þjóðar sem sótt er heim hverju sinni, gegna lögreglumenn og aðrir opinberir starfsmenn mikilvægum hlutverkum í ímyndarsköpun þjóðanna. Kynni að vera tímabært að endurhanna einkennisklæði íslenskra lögreglu – og slökkviliðsmanna? Væri val á fánalitum í sænska flugfreyjubúninga til eftirbreytni fyrir íslensk flugfélög? Hér kunna að vera fram komnar æði áleitnar spurningar og hollast kynni að reynast að hrapa ekki að niðurstöðum eða svörum í þessum efnum fremur en öðrum.

Screen Shot 2017-05-03 at 12.27.54Screen Shot 2017-05-03 at 12.31.13Screen Shot 2017-05-03 at 12.30.19
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík