Fiskisúpudagurinn á laugardag

N.k. laugardag, 10.júní er árlegur Fiskisúpudagur í miðborginni, en þá bjóða rekstraraðilar gestum og gangandi að njóta gómsætrar Fiskisúpu.
Rekstraraðilar hafa til dagsloka á fimmtudag að skrá sig til þátttöku og reiknað er með að súpan verði fram reidd frá og með kl. 13:00 á laugardag.MID_fiski_email_0617[2]Screen Shot 2017-06-07 at 16.33.32

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík