Góðu kaupin gerast enn

Laugardagurinn 1.júlí er Langur laugardagur og þá eru verslanir jafnan opnar lengur og um þessar mundir er sumartilboð víða að finna. Mikill fjöldi erlendra gesta er í miðborginni um þessar mundir og mannlífið með fjörugasta móti.Screen Shot 2017-06-30 at 23.40.23

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík