Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 28.nóvember 2017 kl. 18:15 að Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík.
Hefðbundin aðalfundarstörf munu einkenna fundinn, s.s. flutningur ársskýrslu stjórnar, framlagning ársreikninga, kjör stjórnar og ákvörðun félagsgjalda. Að afloknum fundi verður boðíð upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Fundurinn er opinn öllum félögum í MIðborginni okkar.