Gabríela sýnir í miðborginni

Hin frábæra listakona Gabríela Friðriksdóttir opnar sýningu í dag í Hverfisgalleríinu við Hverfisgötu 4 þar sem málverk í lakkríslitum verða til sýnis. Þetta er tilvalið tækifæri til að kíkja í bæinn í góða veðrinu, versla og næra bæði sál og líkama.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík