Húðflúr hátíð í Miðborginni

Húðfúr ráðstefnan – The Icelandic tattoo convention verður haldin í Gamla Bío dagana 31. maí – 2. júní.

Á hátíðinni er að finna 29 húðflúrara og sem koma allstaðar að úr heiminum. Þetta er viðburður sem enginn húðflúr unnandi má missa af.

Upplýsingar um viðburðin er að finna hér:
https://midborgin.is/vidburdur/icelandic-tattoo-convention/

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík