Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð. Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Miðborginni Reykjavík sunnudaginn 2. júní nk. Mikil spenna ríkir í herbúðum þeirra sem standa að hátíðinni enda má gera ráð fyrir fjölmenni við höfnina á Granda þar sem Sjóaranum síkáta, hátíðarhöldum Grindvíkinga, hefur verið boðið að taka þátt.
Til að sjá dagskrána smellið hér