☀️ Það er veðurviðvörun í Miðborginni! Það er sól og sumarblíða í kortunum.
Miðborgin býður uppá landsins stærsta úrval af úti veitingasvæðum, t.d. við Ingólfstorg, Austurvöll, Óðinstorg og Hlemm svo fá eitt sé nefnt. Ekki gleyma okkar ástkæra Hljómskálagarði sem mun skarta sínu fegursta á sumardögum sem þessum, og jazzinum á Jómfrúnni.
Hlökkum til að sjá ykkur í sumarfíling!
☀️ Komdu að borða, leika og njóta í MIðborginni