EM í beinni í Miðborginni

Úrslitaleikur EM er spilaður sunnudaginn 13.júlí!

Spánverjar vonast eftir að vinna EM í fjórða skiptið og Englendingar vonast eftir að bikarinn komi loksins heim í fyrsta sinn.

Miðborgin er með fjöldann allan af stöðum að sýna leikinna.


Staðirnir sem munu sýna leikinn eru eftirfarandi:

The English Pub

Lemmy

Den Danske Kro

Lebowski

Bjórgarðurinn

kaffibarinn


Komdu og upplifðu EM stemninguna í Miðborginni!

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík