Langborðið á Laugavegi

Það verður mikið um dýrðir á Lauga­veg­in­um í ágúst og mat­arilm­ur mun verða í loft­inu. Dúkað verður upp 60 metra lang­borð á sjálf­um Lauga­veg­inum, und­ir ber­um himni og hald­in ein helj­ar­inn­ar veisla, eins og und­an­far­in ár.

Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar ætla aftur að dúka langborð á miðjum Laugaveginum og halda gott partí.
Matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni. Hvað gæti klikkað? Ekkert, ekkert gæti klikkað!

Lagt verður á borð 10 ágúst frá kl 14.00 – 22.00

Sjá nánari upplýsingar hér:

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík