Gleðilega Hinsegin daga!![]()
![]()
Hinsegin dagar voru settir formlega í hádeginu 6. ágúst þegar málaður var regnbogi fyrir framan Hinsegin félagsmiðstöðina Samtakanna 78 og Tjarnarinnar að Barónstíg 32a. ![]()
Það verður glæsileg dagskrá í boði alla þessa viku en hægt er að skoða hana á hinsegirndagar.is
Komdu og fagnaðu fjölbreyttninni í Miðborginni

