Tilkomumikið keramik gallerí á besta stað í bænum, Skólavörðustíg 5. Við erum konur, keramik hönnuðir og myndlistamenn. Verkin okkar eru til sölu og sýnis. Hvað er betra en falleg íslensk listhönnun úr keramiki og ekki spillir að verkin eru öll unnin hérlendis en ekki flutt um langan veg. Þú kaupir verkin úr okkar eigin höndum og styður í leiðinni innlenda list. Fallegt keramik fyrir brúðhjónin, stúdentinn, afmælið, sjálfan sig eða við hvaða tilefni sem er.