14.02.2025 kl.20:30 - 23:30
Ertu að leita að skemmtilegri Valentínusardags stemningu? Hvort sem þú vilt taka þátt á sviði eða einfaldlega njóta mismunandi atriða, þá er þetta viðburðurinn fyrir þig!
🍸 Late Night Happy Hour alla kvöldið!
Þátttakendur fá 10 mínútur á sviði, og tímar eru úthlutaðir eftir óskum. Láttu okkur vita hvaða tíma þú vilt helst fá, og við sendum staðfestingu þegar skráningu lýkur og tímar hafa verið fylltir.
Nokkrir lausir tímar verða í boði fyrir þá sem vilja skrá sig á staðnum:
🎤 21:30 – 21:40
🎤 22:35 – 22:45
🎤 23:20 – 23:30
📍 Viltu taka þátt? Skráðu þig til að tryggja þér sviðstíma! ⬇️Skráning lýkur á hádegi 12. Febrúar!
🔗 [https://forms.gle/evWK7J2mcWeGDNXt5]
👥 Dori & Dan verða kynnar kvöldsins
🎭 Dori Levitt Baldvinsson hefur dansað, leikstýrt og töfrað á sviðum um allan heim, meðal annars “Bellydance Superstars” danssýningunni, Off-Broadway sýningar og ýmsum sjónvarps og kvikmynda verkefnum. Nú er hún komin með stuðið til Reykjavíkur! 🎤 Dan Roh, er margverðlaunaður kóresk-amerískur grínisti, hann hefur slegið í gegn á RVK Fringe, Salurinn og Þjóðleikhús Kjallaranum með skörpu og skemmtilegu uppistandi. Saman ætla þau að halda uppi fjörinu á þessu fyrsta Open Mic kvöldi!
Viðburðurinn er í samstarfi við R.E.C Arts Reykjavik.
Frítt inn og allir velkomnir!