Úrslitakeppni Tipsý & Bulleit á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20.00 á Tipsý!
Fimm frábærir kokteilar keppa til úrslita, Dj Sóley sér um sturlaða tóna og Auddi Blöndal og Steindi Jr. eru kynnar kvöldsins.
Í dómnefnd eru Saga Garðars, Svavar Helgi Ernuson frá Tipsý, Logi Fannar frá Ölgerðinni og Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands
Öll velkomin – hlökkum til að sjá ykkur í miðborginni á Tipsý